Þriðjudagur 19. mars, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Þúsundir Íslendinga án vinnu í meira en ár – Aukningin nemur 282 prósentum milli ára

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ríflega 6.200 Íslendingar hafa verið án vinnu í meira en eitt ár. Í lok síðasta mánaðar voru þeir nákvæmlega 6.207 talsins en á sama tíma í fyrra voru höfðu 2.198 manns verið án atvinnu í meira en ár. Aukningin milli ára eru því 282 prósent.

Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar sem birt var í gær. Þar kemur einnig fram á þeim fjölgaði um ríflega 2.400 sem bættust á þennan lista milli mánaðar, það er frá lok febrúr til loka mars.

Atvinnuleysi á Íslandi nam 11 prósent í síðasta mánuði og lækkaði þannig um 0.4 prósentustig frá fyrri mánuði. Stofnunin reiknar með því að hlutfallið komi til með að lækka enn frekar í þessum mánuði. Þetta eru hátt í 25 þúsund einstklingar, flestir þeirra á Suðurnesjum þar sem atvinnuleysið slagar hátt í 25 prósent. Alls voru 8.455 erlendis atvinnuleitendur án atvinnu hér á landi i síðasta mánuði.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -