- Auglýsing -
Umferðarslys varð á Holtavörðuheiði á þriðja tímanum í dag og var heiðinni lokað í kjölfarið.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á vettvang vegna slyssins og lenti þyrlan við Landspítalann um klukkan 16:20
Holtavörðuheiði hefur verið opnuð á ný og ekki eru neinar frekari upplýsingar um slysið að svo stöddu.