Til greina kemur að herða sóttvarnareglur

Deila

- Auglýsing -

Staðgengils sóttvarnalæknis segir koma til greina að herða sóttvarnareglur vegna COVID-19 smita frá mismunandi uppsprettum undanfarið.

Kamilla Sig­ríður Jós­efs­dótt­ir, staðgengill sótt­varna­lækn­is, segir að til umræðu sé að ráðast í hert­ar aðgerðir innanlands, og mögulega á landamærunum, í ljósi þeirra COVID-19 smita sem hafa verið að greinast undanfarið. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna í dag.

Alls eru 24 manns í einangrun vegna COVID-19 á landinu. Fjórtán innanlandssmit hafa ennfremur greinst.

- Advertisement -

Athugasemdir