Tolli vill lögleiða fíkniefni – næstu kyn­slóðir for­dæma framkomu okkar við fólk með fíknisjúkdóma

Hinn landsþekkti listmálari, Tolli Morthens, hefur sterkar skoðanir um þá vinnu sem lögð hef­ur verið í til að breyta ferl­um í fang­els­um og viðhorf­um fólks hér á landi til fanga. Hann var formaður starfs­hóps sem kom með til­lög­ur að úr­bót­um; hafa marg­ar þeirra orðið að veru­leika. Tolli er andstæðingur þeirrar refsi­menn­ing­ar sem við Íslendingar búum … Halda áfram að lesa: Tolli vill lögleiða fíkniefni – næstu kyn­slóðir for­dæma framkomu okkar við fólk með fíknisjúkdóma