Fimmtudagur 5. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Trump á sigurbraut

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Donald Trump er á sigurbraut og langt kominn með að sigra í baráttunni við Kamilu Harris um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Sjónvarpsstöðin Fox hefur lýst yfir sigri Trump. Hann hefur þegar tryggt sér 250 af þeim 270 kjörmönnum sem hann þarf til að sigra. Kamala þarf nánast kraftaverk til þess að ná að vinna upp mismuninn á þeim Trump.

Donald Trump er 78 ára. HJann verður 82 ára þegar kjörtímabili hans lýkur. Repúblikanur hafa þegar tryggt sér sigur í öldungadeildinni. Talið er að kjör Trump eigi eftir að hafa áhrif á hagkerfi heimsins og breyta ýmsum viðmiðum í stjórnmálum.
Reiknað er með að Trump lýsi yfir sigri á næstunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -