Laugardagur 20. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Tvö hundruð Íslendingar fastir á Tenerife – Icelandair aflýsti fluginu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tæplega tvö hundruð farþegar á leið til Íslands frá Spáni bíða nú á flugvellinum í Tenerife; flugi þeirra til Íslands með Icelandair var aflýst, en flugið átti að hefjast klukkan þrjú í dag, að íslenskum tíma; hafði ítrekað verið frestað, en var aflýst síðdegis.

Upplýsingafulltrúi Icelandair, Ásdís Ýr Pétursdóttir, segir að bilun hafi komið upp í vélinni, en farþegunum verði flogið heim til Íslands á morgun, líklega á sama tíma og áætlað var í dag. Farþegarnir bíða nú á flugvellinum í Tenerife en verða fljótlega fluttir á hótel Tenerife fyrir nóttina.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -