• Orðrómur

Tvö hundruð Íslendingar fastir á Tenerife – Icelandair aflýsti fluginu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tæplega tvö hundruð farþegar á leið til Íslands frá Spáni bíða nú á flugvellinum í Tenerife; flugi þeirra til Íslands með Icelandair var aflýst, en flugið átti að hefjast klukkan þrjú í dag, að íslenskum tíma; hafði ítrekað verið frestað, en var aflýst síðdegis.

Upplýsingafulltrúi Icelandair, Ásdís Ýr Pétursdóttir, segir að bilun hafi komið upp í vélinni, en farþegunum verði flogið heim til Íslands á morgun, líklega á sama tíma og áætlað var í dag. Farþegarnir bíða nú á flugvellinum í Tenerife en verða fljótlega fluttir á hótel Tenerife fyrir nóttina.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -