Sunnudagur 28. nóvember, 2021
4.8 C
Reykjavik

Umgengni sögð til fyrirmyndar á Secret Solstice

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

María Gestsdóttir varaformaður Íbúasamtaka Laugardals segir að umgengni á tónlistarhátíðinni Secret Solstice hafi verið til fyrirmyndar.

 

„Ég hef tekið eftir því sjálf á hátíðinni að það er fólk í gulum vestum að taka til allan tímann sem mér finnst mjög ánægjulegt,“ sagði María Gestsdóttir varaformaður Íbúasamtaka Laugardals í samtali við Morgunblaðið.

Hennar upplifun er sú að íbúar Laugardals hafi verið ánægt með hátíðina og umgengnina á svæðinu. Hún bendir á að hátíðarhaldarar hafi hlustað á íbúa og reynt að bregðast við athugasemdum þeirra eftir bestu getu.

Þess má geta að breska fyrirtækið Greenbox sá um að halda svæðinu hreinu en það fyrirtæki sérhæfir sig í þrifum á hátíðum. Fyrirtækið Hreinistækni sá um að þrífa svæðið fyrir utan hátíðarsvæðið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -