Fimmtudagur 11. ágúst, 2022
8.8 C
Reykjavik

Ung kona hrapaði til bana í snarbrattri hlíð

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Svo hörmulega vildi til að dauðaslys varð við Súlur í sunnanverðum Stöðvarfirði síðdegis í gær þegar 18 ára kona, sem var þar á göngu ásamt samferðafólki, féll niður bratta hlíð. Fram kemur hjá lögreglu að aðstæður á vettvangi voru erfiðar og ljóst að björgunaraðilar unnu þrekvirki við störf sín . Lögreglan á Austurlandi vinnur að rannsókn slyssins.

Hin látna var frá Frakklandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -