Útilegutæki við grunnskóla Hafnarfjarðar 

Deila

- Auglýsing -

Nú má geyma útilegutæki á borð við hjólhýsi, tjaldvagna, fellihýsi og húsbíla á bílastæðum við grunnskóla Hafnarfjarðar. Býður bærinn upp á þennan valmöguleika til fram til 9. ágúst en þá þarf allur búnaður að vera farinn af stæðunum. Eina skilyrðið er að búnaðurinn sé í notkun. Þannig að ekki má koma þar fyrir númerslausum tækjum.  

- Advertisement -

Athugasemdir