• Orðrómur

Valgerði var nauðgað 14 ára gamalli af valdamiklum manni í Grímsey: „Átti engan séns gegn kerfinu“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Valgerður Þorsteinsdóttir segir að eftir að hún hafi kært valdamikinn mann í Grímsey fyrir nauðgun árið 2014 hafi henni verið „úthlutað réttargæslukonu en við tengdumst aldrei neitt.“

Bætir við:

„Allt andrúmsloftið í yfirheyrslunum var rosalega þurrt og óþægilegt. Mér leið alltaf eins og ég þyrfti að berjast fyrir því að reyna að sannfæra viðstadda um að ég væri ekki að ljúga, líka réttargæslukonuna.“

Valgerður var aðeins 14 ára gömul þegar brotin hófust:

„Það kom mér mjög á óvart hve erfitt var að fara í yfirheyrslurnar,“ segir hún og einnig að

henni hafi þá fundist hún vera komin aftur til miðalda:

- Auglýsing -

„Ég átti engan séns gegn kerfinu.“

Valgerður segir sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -