• Orðrómur

Valli hvílir sig á Höfn í Hornafirði: Rosalega glaðir að sjá rostunginn

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Rostungurinn, hinn nýi íbúi Hafnar í Hornafirði, er þekktur og ber hann nafnið Valli. Forsvarsmenn Seal Rescue Ireland segjast þekkja Valla af sárum sem eru á framhreyfunum. Var þeim það gleðiefni að sjá Valla á ný.

Valli rataði í heimsfréttirnar  við komuna til Íslands en samkvæmt BBC oog Vísi höfðu meðlimir Seal Rescue Ireland haft áhyggjur af  Valla.

Menn voru rosalega glaðir sjá Valla en hann stendur sig vel í ferðalaginu heim á leið.
„Hann kominn vel á veg heim til sín,“ segja forsvarsmenn Seal Rescue Ireland.

Valli er engin smásmíði en er hann um 800 kíló og líklega í kringum fjögurra ára gamall. Valli er sannkallaður heimsborgari en hafur hann sést við Írland, Bretland, Frakkland, Spán og nú Ísland. Valli hefur verið þrjár vikur á leiðinni til Íslands en ekkert hafði sést til hans í 22 daga fyrr en hann birtist á bryggjunni á Höfn.

Valli virðist ekki vera á neinni hraðferð en hann heldur ennþá til í Höfn á Hornafirði og stingur sér reglulega til sunds.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -