2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Var látinn vita að þetta væri vonlaust tafl

„Ég var látinn vita af því bæði af félögum og andstæðingum að þetta væri vonlaust tafl, að þetta væri búið. Einhverjir nefndu mig útfararstjóra Samfylkingarinnar,“ segir Logi Einarsson í ítarlegu forsíðuviðtali Mannlífs sem kemur út á morgun.

Logi tók við formennsku hjá Samfylkingunni skömmu eftir að flokkurinn hafði nánast þurkkast út af þingi í kosningunum 2016. Var því jafnvel spáð að hann yrði síðasti formaður Samfylkingarinnar. Röð tilviljana leiddu hann í formannsembættið og það voru líka utanaðkomandi aðstæður sem urðu til þess að Samfylkingin fékk björgunarhring einu ári eftir afhroðið.

En það hefur líka mætt á Loga sem hefur þurft að græða gömul sár og fást við erfið mál innan eigin þingflokks.

Mynd / Hallur Karlsson

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is