Miðvikudagur 29. mars, 2023
0.3 C
Reykjavik

Verðbólga á Íslandi komin yfir 10 prósent – Ekki verið meiri síðan 2009

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Frá því er greint á vef Hagstofunnar að vísitala neysluverðs hækkaði um 1,39% á milli mánaða; mælist nú verðbólga á ársgrundvelli 10,2%.

Einnig að vísitala neysluverðs án húsnæðis hefur hækkað um 8,9% á ársgrundvelli; verð á mat- og drykkjarvörum hækkaði um 1,9% frá því í janúar.

Þá hækkaði verð á fötum sem og skóm um 6,8% – verð á húsgögnum, húsbúnaði og ýmsu fleiru hækkaði um 8,7%.

Er þetta í fyrsta sinn síðan í september 2009 sem verðbólga fer yfir 10 prósent; á þeim tíma þá mældist verðbólgan 10,8 prósent; var þá á niðurleið eftir hrunið.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -