• Orðrómur

VERÐKÖNNUN – Miklar sveiflur á vöruverði í Krónunni undanfarið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Verðkönnun Mannlífs leiddi í ljós að Krónan hefur hækkað verð á sjö vörutegundum, lækkað verðið á 14 og verð á  sex vörutegundum stóð í stað. Þessar breytingar áttu sér stað á tæpum þremur mánuðum.

Mannlíf skoðaði að þessu sinni verð á 27 vörutegundum sem voru teknar fyrir í verðkönnun þann 13.apríl síðastliðinn og var það borið saman við verð á sömu vörum 11. júlí. Það eru því tæpir þrír mánuður á milli kannana. Verð voru fengin í Krónunni í Mosfellsbæ í báðum tilfellum.

Niðurstöður

- Auglýsing -

Af þeim 27 vörum sem skoðaðar voru höfðu sex þeirra staðið í stað, sjö höfðu hækkað í verði en fjórtán vörutegundir lækkuðu í verði. Ánægjulegt er að sjá lækkun á verði 14 vörutegunda en að sama skapi er leitt að sjá að sjö vörutegundir hækkuðu og þar af tvær verulega.

Lækkun:

0 til 5 prósent lækknun: 10 vörutegundir

- Auglýsing -

5 til 10 prósent: 2 vörutegundir

22,3 prósent: 1 vara

40,8 prósent: 1 vara

- Auglýsing -

Hækkun

0 til 5 prósent: 3 vörutegundir

5 til 10 prósent: 2 vörutegundir

13,3 prósent: 1 vara

17,3 prósent: 1 vara

Hér að neðan má sjá töflu með öllum upplýsingum.

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -