Mánudagur 16. september, 2024
5.8 C
Reykjavik

„Við þurfum að velja þann tíma út frá markaðsaðstæðum og horfandi á stóru myndina“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjármálaráðherra – Sigurður Ingi Jóhannsson – segir í samtali við RÚV að undirbúningur vegna fyrirhugaðrar sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka standi nú yfir.

Kemur fram að Alþingi samþykkti síðastliðið vor frumvarp er gaf stjórnvöldum leyfi til að selja hlut ríkisins í tveimur áföngum; en ríkið á nú 42,5 prósent í bankanum; er hluturinn metinn á um það bil 100 milljarða.

Alþingishúsið.
Ljósmynd: Sikeri

Sagði Sigurður Ingi að undirbúningur standi nú yfir; hafi gert allt frá því að málið kom til umfjöllunar í þinginu. En miðað er við að selja fyrri hlutann í haust; þann seinni á næsta ári:

Sigurður Ingi, innviðaráðherra

„Við þurfum að velja þann tíma út frá markaðsaðstæðum og horfandi á stóru myndina. Sú vinna hefur verið í gangi síðan í vor.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -