• Orðrómur

Víðtæk leit á gosstöðvunum: Maðurinn hvarf frá eiginkonu sinni við Stóra Hrút

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Enn hefur ekkert spurst til manns sem hvarf á gosstöðvunum í gær. Leitað hefur verið að honum í nótt en án árangurs. Maðurinn, sem er um sextugt, hélt á gosstöðvarnar við Fagradalsfjall ásamt eiginkonu sinni  í gær. Hjónin, sem eru erlendir ferðamenn, urðu viðskila um miðjan dag, skammt frá Stóra Hrúti. Þá hófst leit að honum sem stendur enn. Um 60 manns leituðu í morgun. Aðstæður til leitar hafa verið erfiðar vegna þoku en vonast er til að þær lagist í dag.

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið við leit ásamt því að drónar hafa verið notaðir. Maðurinn er vel búinn.

 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -