Miðvikudagur 24. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Þrjátíu ára bið er lokið: Víkingar eru Íslandsmeistarar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Víkingar fögnuðu sigri  og eru Íslandsmeistarar.

Biðin eftir titlinum hefur verið löng fyrir Víkingana en voru þeir síðast Íslandsmeistarar fyrir þrjátíu árum.
Uppselt var á leikinn í víkinni og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út er ljóst var að titillinn væri þeirra.

Víkingar spiluðu leikinn án síns reyndasta manns, Kára Árnasonar en það stöðvaði þá ekki að hreppa bikarinn.

Ni­kolaj Han­sen skoraði fyrra mark Víkinga þegar hálftími var liðinn af leiknum.
Sjö mínútum síðar skoraði Erlingur Agnarsson annað mark Víkinga, sem Hansen lagði upp.

Til hamingju, Víkingar!

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -