• Orðrómur

Vinsælustu lögin á Spotify árið 2019

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Streymisveitan Spotify hefur nú birt tölfræði yfir vinsælustu lög og tónlistarmenn ársins 2019. Lagið sem trónir á toppnum er Señorita með Shawn Mendes og Camillu Cabello með milljarð spilanir. Lagið bad guy með Billie Eilish er í öðru sæti, lagið Sunflower með Post Malone er í því þriðja, lagið 7 rings með Ariana Grande er í fjórða sæti og lagið Old Town Road – Remix með Lil Nas X og Billy Ray Cyrus er í fimmta sæti.

Post Malone er þá vinsælasti listamaðurinn á Spotify þetta árið með 6,5 milljarða spilanir. Billie Elilish er í öðru sæti yfir vinsælustu listamennina á Spotify árið 2019, tónlistarkonan Ariana Grande í þriðja sæti og Ed Sheeran í því fjórða.

- Auglýsing -

Í grein Spotify segir að árið 2019 hafi verið afar gott fyrir fyrirtækið og að notendum Spotify hafi fjölgað um rúmlega 50%. Þá hefur þeim klukkustundum sem notendur hlusta á Spotify einnig fjölgað um 39% á síðasta ársfjórðungi.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Magnús stýrir brekkusöngnum í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1. ágúst.Magnús...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -