• Orðrómur

Vopnaður unglingur handtekinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Handtaka þurfti unglingspilt síðastliðna nótt í Breiðholti. Pilturinn er grunaður um ógnandi tilburði með eggvopni og hótanir.

Foreldrar piltsins og barnaverndarnefnd voru kölluð til í nótt. Drengurinn, sem er 16 ára, er grunaður um hótanir, brot á vopnalögum sem og brot gegn opinberum starfsmanni. Atvikið átti sér stað í Breiðholti þegar klukkuna vantaði 20 mínútur í tvö í nótt.

 

- Auglýsing -

 

 

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -