• Orðrómur

Bestu uppskriftir ársins 2020 – samantekt sem sælkerar bíða spenntir eftir

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

„Best off“-blaðið okkar er komið út! Þetta er blað sem margir sælkerar bíða spenntir eftir en í því er að finna þær uppskriftir sem slógu í gegn hjá Gestgjafanum á árinu. Fjölbreytni einkennir þessa samantekt.

Í þessu veglega blaði er einnig að finna yfir 40 blaðsíður af nýju og spennandi efni.

Sælkerasamlokur leika stórt hlutverk í nýja blaðinu. Mynd / Hallur Karlsson

- Auglýsing -

Við mælum með að hafa blaðið við höndina í kringum hátíðirnar vegna þess að í því finnur þú til dæmis uppskriftir að samlokum sem eru tilvaldar til þess að nýta hvers konar afganga í, hvort sem það er bakað grænmeti eða afgangur af hátíðarsteikinni.

Mynd / Hallur Karlsson

Í blaðinu er einnig að finna skemmtilegar uppskriftir að kokteilum og dásamlegum smáréttum sem henta í áramótateitið. Hér ræður glys og glamúr ríkjum.

- Auglýsing -

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Hvað vínið varðar þá tekur Dominique saman það besta á árinu.

Lesendur fá líka að skyggnast bak við tjöldin í myndum sem hafa verið teknar á árinu.

- Auglýsing -

„Best off“-blaðið okkar er komið út!

Grænmetisréttir, fiskréttir, salöt, meðlæti, smáréttir, kjötréttir, eftirréttir, fróðleikur, kokteilar og svona mætti lengi telja. Þetta og svo miklu meira í þessu veglega blaði.

Stílisti mynda: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

uppskriftir á myndum: Folda Guðlaugsdóttir

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Eina fagtímaritið um mat og vín á Íslandi

Gestgjafinn

Tryggðu þér áskrift á 1.790 kr. á mánuði eða kauptu stakt blað á 1.890 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -