Kökublað Gestgjafans er í sölu og fer ekki framhjá áhugamönnum um kökubakstur, girnilegar uppskriftir og góð ráð í hillunum í næstu verslun. Gylltari, bleikari og fallegri forsíða hefur varla sést áður.
Við erum að leggja lokahönd á jólablaðið okkar og fannst því tilvalið að benda á að taka má aðventuna snemma í ár og byrja að baka með þínum nánustu.
Mynd / Hákon Davíð Björnsson
Mynd / Hákon Davíð Björnsson
Gríptu Gestgjafann með þér í næstu verslun og bakaðu um helgina.
Einnig erum við með frábært áskriftartilboð í gangi.
Svo má ekki gleyma leiknum á Facebook-síðu Gestgjafans, sem dregið verður úr mánudaginn 16. nóvember.