Bleikt, gyllt og girnilegt – Ekki klikka á að næla þér í Kökublað Gestgjafans

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kökublað Gestgjafans er í sölu og fer ekki framhjá áhugamönnum um kökubakstur, girnilegar uppskriftir og góð ráð í hillunum í næstu verslun. Gylltari, bleikari og fallegri forsíða hefur varla sést áður.

Mynd / Hallur Karlsson

Við erum að leggja lokahönd á jólablaðið okkar og fannst því tilvalið að benda á að taka má aðventuna snemma í ár og byrja að baka með þínum nánustu.

Appelsínuspesíur með súkkulaðibitum. Krakkar elska að baka smákökur Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Súkkulaðimúskaka með kirsuberjum Mynd / Hallur Karlsson

Jarðarberjakaka með kókosbollurjóma fyrir lengra komna? Lærðu taktana í kökublaðinu
Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Bláberjakaka með plómum og marens, tilvalin fyrir sunnudagskaffið
Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Gríptu Gestgjafann með þér í næstu verslun og bakaðu um helgina.
Einnig erum við með frábært áskriftartilboð í gangi.

Svo má ekki gleyma leiknum á Facebook-síðu Gestgjafans, sem dregið verður úr mánudaginn 16. nóvember.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Eina fagtímaritið um mat og vín á Íslandi

Gestgjafinn

Tryggðu þér áskrift á 1.790 kr. á mánuði eða kauptu stakt blað á 1.890 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Hamingja og hægeldun

Leiðari út 2 tbl. Gestgjafans.Allmörg ár hefur þemað í öðru tölublaði Gestgjafans verið svokallaður vetrarmatur enda febrúar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -