2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Ekki bara falleg og góð

Hindber eru ekki einungis góð og falleg, þau eru einnig afar holl. Þau eru sérlega trefjarík eða 4,7 g í hverjum 100 grömmum og þau innihalda fremur lítil kolvetni, 11,5 g á hver 100 g. Hindber eru góð uppspretta C-vítamíns og þau  innihalda einnig magnesíum, kalíum og A-vítamín.

Hindber eru aðallega notuð á kökur, í sætar sósur (coulis), í búðinga, ís og jógúrt. Hindber eru líka tilvalin út á grauta, í múslí, á pönnukökur og vöfflur og í salöt. Þau eru að sjálfsögðu best tínd beint af trénu og upp í munn. Á ensku nefnist hindber rasberry en á frönsku framboise.

Lestu meira

Annað áhugavert efni