• Orðrómur

Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn.

Breytingarnar eru tilkynntar á Facebook-síðu Fiskmarkaðarins, en veitingastaðirinn eru báðir í eigu Hrefnu Rósu Sætran og eru báðir í miðbænum, í göngufæri á milli staða.

Fiskmarkaðurinn poppaði upp á Grillmarkaðnum síðustu tvær helgar og sló uppátækið í gegn og mun því halda áfram.

- Auglýsing -

„Þannig getum við til dæmis verið með fjölbreyttari matseðil og meira úrval af take away fyrir ykkur elsku vinir. Nú þarft þú ekki að velja á milli Fisk eða Grillmarkaðsins heldur kemur bara á einn stað og færð allt það sem þig langar í. Sushi, steik, kóngarækju, grísarif, hnetusteik, hvítsúkkulaðiostaköku.“

Fiskmarkaðurinn verður að veislusal og verður boðið þar á 20-100 manna einkaveislur sniðnar að höfði veisluhaldara með mat frá veitingastöðunum.

„Við erum mjög spennt fyrir þessum breytingum, hlökkum til að sameinast og gera gott ennþá betra.“

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

„Tilgangur matar er að veita orku sem endist allan daginn“

Hanna Þóra Helgadóttir, rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur, gaf í fyrra út bókina Ketó – Uppskriftir –Hugmyndir...

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -