• Orðrómur

Frábær föstudagskokteill með ástaraldin og vanillu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þegar kemur að kokteilum er gaman að prófa að bregða aðeins út af vananum og breyta einhverju hráefni og leika sér með bragðefni. Hérna er einn frábær föstudagskokteill sem sló í gegn í tilraunareldhúsi Gestgjafans. Skál í boðinu!

Ástaraldin og vanilla

1 drykkur
50 ml gin, við
notuðum Martin
Miller‘s Gin
50 ml Passoa
2 tsk. vanillusykur
2 ástaraldin, skorin í tvennt og innihaldið skafið út
sódavatn, til að fylla upp í glasið

Setjið allt hráefnið fyrir utan sódavatnið í kokteilhristara með klökum og hristið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í glas sem fyllt hefur verið með klökum og fyllið glasið með sódavatni.

- Auglýsing -

Umsjón / Folda Guðlaugsdóttir
Stílisti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir
Mynd / Hákon Davíð Björnsson

Gestgjafinn er vandað fagtímarit um mat, vín og ferðalög. Allar uppskriftir í matarþáttum blaðsins eru þróaðar, eldaðar og prófaðar í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. Blaðið fæst í öllum helstu matvöruverslunum og bókabúðum en einnig er hægt að gerast áskrifandi í vefverslun.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Eina fagtímaritið um mat og vín á Íslandi

Gestgjafinn

Tryggðu þér áskrift á 1.790 kr. á mánuði eða kauptu stakt blað á 1.890 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Svalaðu þorstanum eins og ráðherra

Umtalaður hittingur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og vinkvenna hennar, hefur verið í brennidepli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -