Föstudagur 29. mars, 2024
-3.2 C
Reykjavik

Gamli góði rabarbaragrauturinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Réttur sem stendur alltaf fyrir sínu.

Hráefni, fyrir um 4:

u.þ.b. 1 kg rabarbari, skorinn í bita
4-5 dl vatn
2-3 msk. rifsberjahlaup (má sleppa)
120 g sykur
30-40 g kartöflumjöl

Setjið rabarbara, rifsberjahlaup og vatn saman í pott og sjóðið í 10 mín. eða þar til rabarbarinn hefur allur losnað vel í sundur.

Sigtið blönduna eða maukið með töfrasprota. Setjið hana aftur í pottinn og bætið sykri út í.

Látið sjóða saman í nokkrar mín. Blandið kartöflumjöli út í svolítið af vatni og bætið saman við í nokkrum skömmtun þar til grauturinn er hæfilega þykkur. Berið fram með léttþeyttum rjóma og gjarnan ferskri myntu.

- Auglýsing -

Umsjón / Kristín Dröfn Einarsdóttir
Mynd / Rakel Ósk Sigurðardóttir
Stílisti / Ólöf Jakobína Ernudóttir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -