Geggjað granólabrauð að hætti Tobbu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Matargyðjan Tobba Marinós deilir með okkur uppskrift að granólabrauði sem hún segir að sé tryllt gott. Uppskriftin er frá Guðfinnu, samstarfskonu hennar hjá Náttúrulega gott, granólagerð Tobbu og mömmu hennar.

 

4 dl granóla
2 dl tröllahafrar
4 dl hveiti
1 dl döðlur
1/2 dl hunang (má sleppa)
2 tsk matarsódi
1 tsk salt
1/2 líter ab mjólk

Sett í tvö lítil sílikon form (fæst í bónus)
Strá dass af granóla ofaná
Bakað í 40mín á 190 gráðum!

- Auglýsing -

Brauðið góða

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -