Glæsilegur þriggja rétta matseðill á afmælistilboði

Mathús Garðabæjar er þriggja ára um þessar mundir.

Í tilefni þess að Mathús Garðabæjar er þriggja ára verður hægt að fá glæsilega þriggja rétta máltíð á tilboðsverði.

Matseðillinn er svohljóðandi:

Forréttur – Nautatartar, ferskostur, reykt olía, lardo, ramslaukur, skógarsúrur, radísuspírur.
Aðalréttur – Confit andalæri, grasker, engifer, bok choi, eldpipar, sesamfræ, sykurbaunir.
Eftirréttur – Mjólkursúkkulaðimús, kaffiís, pralín, herslihnetur.

Confit andalæri, grasker, engifer, bok choi, eldpipar, sesamfræ, sykurbaunir.

AUGLÝSING


Frá sunnudögum til miðvikudaga er seðillinn á 5.500 krónur og frá fimmtudögum til laugardaga 5.900 krónur.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni