2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Hinn franski Michel Roux matsölustaðafrömuður er látinn

Michel Roux lést í gær í Bray í Barkshire í Englandi eftir baráttu við lúngnasjúkdóm en hann var 79 ára að aldri.

Michel og Albert bróðir hans eru franskir en þeir fluttu til Englands og opnuðu veitingastaðinn Gavroche árið 1982 sem er í dag einn frægasti matsölustaðurinn í London eða raunar í Bretlandi öllu. Staðurinn var sá fyrst til að fá þrjár Michelin stjörnur í Bretlandi árið 1982. Bræðurnir opnuðu síðar annan stað, árið 1985, The Waterside Inn í Bray í Barkshire héraði en sá staður fékk einnig þrjár Michelin stjörnur.

Michel Roux hefur gefið út fjölda bóka sem hafa lest í yfir 2,5 milljónum eintaka.

Lestu meira

Annað áhugavert efni