Þriðjudagur 23. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Hvernig á að bjarga heimagerðu majónesi?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Grunnhráefni í majónesi er eggjarauður, olía, sítróna og sinnep.

 

Nauðsynlegt er að allt þetta hráefni sé við stofuhita enda eru þá litlar líkur á því að blandan skilji sig en majónesgerð krefst nákvæmni og því gerist það stundum.

Ef blandan skilur sig er hægt að þeyta saman við 1 msk. af köldu vatni þar til blandan verður eðlileg aftur.

Dugi þetta ekki er hægt að láta eina eggjarauðu í hreina skál og þeyta vel. Bætið svo blöndunni sem hefur skilið sig saman við en bara dropa og dropa í einu í fyrstu og síðan restinni, þá ætti blandan að jafna sig.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -