Komdu og njóttu sumarsins á Sjálandi – BRÖNS Beat með Dj Dóru Júlíu

Deila

- Auglýsing -

Sjáland, veitinga- og veislustaður í Garðabæ, hefur notið fádæma vinsælda frá því hann opnaði nú í febrúar. Vinsælt er að bóka veislur, viðburði og fleira í veislusal Sjálands og veitingastaðurinn með úrval girnilegra og gómsætra rétta er þétt bókaður.

Sjáland

Fjöðurinn í hatti Sjálands er útsýnið og myndatökur með einstakt útsýni yfir náttúruna og Arnarnesvoginn eru einstaklega vinsælar. Aðgengt er á útsýnispall fyrir gesti staðarins þar sem hægt er að njóta útsýnisins enn betur og veðursins þegar það er gott.

Á laugardag verður nóg um að vera, laugardags BRÖNS er í hávegum hafður þar sem boðið er upp á ljúffenga rétti, eldbakaðar pizzua, kokteila og mimosur.

Dóra Júlía, einn vinsælasti og ljúfasti plötusnúður landsins,  mun sjá um að spila skemmtilega tónlist.

Eldbakaðar pizzur eru vinsælar

Á BRÖNS seðlinum er:
Kokteilar, mimosur, ljúffengir brunch réttir og eldbakaðar pizzur.

Vöfflur
– Önd, steikt egg, sultuð ber, parmaskinka.
– Hægeldað egg, skinka, hollandaise.
– Hægeldað egg, reykt klausturbleikja, hollandaise.

Girnileg vaffla

Pretzel beygla
Scramble egg, þykkt spicy bacon, avocado salat og Ísbúí.

Pretzel beygla (vegan)
Avacado salat, buff tómatar, oumph, tofu.

Grillaður hvítur aspas
Tindur, Grásleppu hrogn, Ristaðar möndlur.

Brunch Vaxa salat
Kryddjurta dressing, ristuð fræ, Gúrkur, gulrætur, radisur.

Girnilegt og gómsætt
Dagskráin

Það er alltaf nóg um að vera á Sjálandi og því vert að fylgjast með á Facebook og Instagram.

 

- Advertisement -

Athugasemdir