• Orðrómur

Komdu og njóttu sumarsins á Sjálandi – BRÖNS Beat með Dj Dóru Júlíu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sjáland, veitinga- og veislustaður í Garðabæ, hefur notið fádæma vinsælda frá því hann opnaði nú í febrúar. Vinsælt er að bóka veislur, viðburði og fleira í veislusal Sjálands og veitingastaðurinn með úrval girnilegra og gómsætra rétta er þétt bókaður.

Sjáland

Fjöðurinn í hatti Sjálands er útsýnið og myndatökur með einstakt útsýni yfir náttúruna og Arnarnesvoginn eru einstaklega vinsælar. Aðgengt er á útsýnispall fyrir gesti staðarins þar sem hægt er að njóta útsýnisins enn betur og veðursins þegar það er gott.

Á laugardag verður nóg um að vera, laugardags BRÖNS er í hávegum hafður þar sem boðið er upp á ljúffenga rétti, eldbakaðar pizzua, kokteila og mimosur.

- Auglýsing -

Dóra Júlía, einn vinsælasti og ljúfasti plötusnúður landsins,  mun sjá um að spila skemmtilega tónlist.

Eldbakaðar pizzur eru vinsælar

Á BRÖNS seðlinum er:
Kokteilar, mimosur, ljúffengir brunch réttir og eldbakaðar pizzur.

Vöfflur
– Önd, steikt egg, sultuð ber, parmaskinka.
– Hægeldað egg, skinka, hollandaise.
– Hægeldað egg, reykt klausturbleikja, hollandaise.

Girnileg vaffla
- Auglýsing -

Pretzel beygla
Scramble egg, þykkt spicy bacon, avocado salat og Ísbúí.

Pretzel beygla (vegan)
Avacado salat, buff tómatar, oumph, tofu.

Grillaður hvítur aspas
Tindur, Grásleppu hrogn, Ristaðar möndlur.

- Auglýsing -

Brunch Vaxa salat
Kryddjurta dressing, ristuð fræ, Gúrkur, gulrætur, radisur.

Girnilegt og gómsætt
Dagskráin

Það er alltaf nóg um að vera á Sjálandi og því vert að fylgjast með á Facebook og Instagram.

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -