2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Tíu bestu veitingastaðir heims 2019 að mati notenda TripAdvisor

Ferðavefurinn TripAdvisor birti nýverið lista yfir tíu bestu veitingastaði heims árið 2019. Listinn er byggður á einkunnagjöf og umsögnum frá notandum vefsins.

 

Veitingastaðurinn TRB Hutong í Peking trónir á toppi listans. Á TRB Hutong er áhersla lögð á evrópska matargerð.

Veitingastaðurinn Epicure í París er í öðru sæti. Staðurinn hefur þrjár Michelin stjörnur.

Veitingastaðurinn Epicure er staðsettur í Bristol hótelinu í París.

AUGLÝSING


Veitingastaður Villa Crespi-hótelsins í ítalska bænum Orta San Giulio er í því þriðja. Hann hefur tvær Michelin stjörnur.

Ristorante Villa Crespi er í bænum Orta San Giulio á Ítalíu.

Svona lítur listinn út í heild sinni:

  1. TRB Hutong, Peking, Kína.
  2. Epicure, París, Frakkland.
  3. Ristorante Villa Crespi, Orta San Giulio, Ítalía.
  4. Restaurante Benazuza, Cancun, Mexíkó
  5. The Jane, Antwerp, Belgía.
  6. Le Brouillarta, Saint-Jean-de-Luz, Frankkland.
  7. David’s Kitchen, Chiang Mai, Tæland.
  8. El Celler de Can Roca, Girona, Spánn.
  9. Aramburu, Buenos Aires, Argentína.
  10. Adam’s, Birmingham, England.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum