Sælkerar flykkjast í Laugardalinn um helgina

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sælkerar ættu ekki að láta matarmarkaðinn í Laugardal fram hjá sér fara.

Um helgina verður glæsilegur matarmarkaður haldinn í Laugardal. Reykjavik Street Food og Reykjavíkurborg standa fyrir markaðinum.

Matarvagnar, sölubásar með skemmtilegar vörunýjungar, veganverslun og margt fleira. Þá verða einnig skemmtiatriði fyrir börnin í boði. Sannkölluð fjölskylduskemmtun í Laugardalnum.

Markaðurinn er opinn laugardag til sunnudags frá klukkan 12-18.

Reykjavik Chips, Thai Vagninn, Pönnukökuvagninn, Kombucha Iceland, Bera Hot Sauce, Nordic Wasabi og Jömm er lítið brot af þeim sem taka þátt í markaðnum.

Fjölbreyttir matarbásar verða á staðnum.

Matarmarkaðurinn verður einnig haldinn helgina og 13.-14. júlí.

Sjá einnig: Matarmarkaður í Laugardal fyrstu helgarnar í júlí

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Litlir fuglar á vappi um safnið

Myndlistarmaðurinn Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann nýta tímann...