Matarmarkaður í Laugardal fyrstu helgarnar í júlí

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Matarmarkaðurinn verður haldinn 6.-7. júlí og 13.-14. júlí.

Undanfarin ár hafa íbúum Reykjavíkur staðið til boða að senda inn hugmyndir sínar í gegnum verkefnið „Hverfið mitt“. Markmiðið er að betrumbæta hverfi Reykjavíkur.

Verkefnið „Matarmarkaður í Laugardal“ var kosið í hverfakosningunni 2018.

Matarmarkaðurinn verður við Laugardalsvöll fyrstu tvær helgarnar í júlí. Á markaðnum verða ýmsir sölubásar með tilbúnum mat og hrávöru. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Reykjavik Street Food.

 

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Litlir fuglar á vappi um safnið

Myndlistarmaðurinn Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann nýta tímann...