Myndband: Brauðterta – skref fyrir skref

Brauðtertur eru klassík á öll veisluborð og henta þess vegna vel á fermingarborðin. Hér er sýnt í skrefum hvernig á að gera laxabrauðtertu.

Myndband / Hákon Davíð Björnsson
Matreiðsla / Folda Guðlaugsdóttir
Leikstjórn og stílerísing / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni