Myndband – Föstudagskokteillinn: Old fashioned

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Old fashioned telst til klassískra kokteila en fyrstu uppskriftina er að finna í amerískri kokteilabók sem kom út árið 1895 og heitir Kappeler´s Modern American Drinks.

Hinn eftirminnilegi karakter, Don Draper, í þáttunum Mad Men drakk old fashioned og þá komst þessi kokteill svolítið aftur í tísku. Old fashioned er fremur sterkur bourbon kokteill með dassi af appelsínubragði. Hér sýnir Raúl okkur hvernig á að hræra í góðan Old fashioned með svolítið nýju tivisti.

https://www.klippa.tv/watch/mMZglwBvomk1JMi

Uppskrift / Raúl Apollonio
Myndataka / Hákon Davíð Björnsson og Hallur Karlsson
Klipping / Hákon Davíð Björnsson
Texti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -