Myndband- Föstudagskokteillinn: Skógarberja Gin fizz

Raúl Apollonio sýnir okkur hvernig á að hrista Gin fizz.

Hér sýnir Raúl okkur hvernig á að hrista Gin fizz með skemmtilegu tvisti. Hann notar eina skeið af skógarberjapúðri til að bragðbæta kokteilinn.

Sjá einnig: Föstudagskokteillinn: Old fashioned

Sjá einnig: Föstudagskokteillinn: Cosmopolitan

Sjá einnig: Föstudagsdrykkurinn: Whiskey sour

AUGLÝSING


Uppskrift / Raúl Apollonio
Myndataka / Hákon Davíð Björnsson og Hallur Karlsson
Klipping / Hákon Davíð Björnsson

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni