• Orðrómur

Nýr staður verður rekinn samhliða Snaps

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nýr vínbar verður opnaður við Óðinstorg í vor. Sá staður verður rekinn samhliða veitingastaðnum Snaps Bistro við Þórsgötu 1. Þetta kemur fram í frétt Vísis. Þar er haft eftir fjárfestinum Birgi Þór Bieltvedt að vín og léttir réttir verði í aðalhlutverki á nýja staðnum og stemmningin verði í anda Snaps.

Nýi barinn verður til húsa þar sem kaffihúsið C is for Cookie var áður.

Í samtali við Vísi segir Birgir að ef áætlanir gangi eftir þá verður staðurinn opnaður með vorinu.

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -