• Orðrómur

Para saman djúpsteiktan kjúkling og lífræn vín

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fugl er nýr matarklúbbur þar sem djúpsteiktur kjúklingur og náttúruvín eru í aðalhlutverki.

 

Fugl kallast nýr matarklúbbur, stofnaður af félögunum og sælkerunum Dóra DNA og Ben Boorman.

Félagarnir eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir framúrskarandi náttúruvínum og djúpsteiktum kjúklingi. Fyrsti viðburður klúbbsins verður haldinn á sunnudaginn.

- Auglýsing -

„Fugl mun ferðast milli veitingastaða og verður fyrsta kvöldið næsta sunnudag, 6. október kl. 17-21 á Vínstúkunni/Tíu Sopar þar sem djúpsteiktur kjúklingur verður paraður við sérvalin Orange vín,“ segir í tilkynningu frá matarklúbbnum.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nauta-carpaccio og vínin sem passa með

Í nýjasta Gestgjafanum segja þeir Örn Erlingsson matreiðslumaður og Grétar Matthíasson, matreiðslu- og framreiðslumaður, lesendum frá Facebook-hópnum Þarf alltaf...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -