Réttirnir sem Gordon Ramsay pantaði á Eiriks­son Brass­erie

Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay smakkaði þrjá rétti á Eiriks­son Brass­erie.

Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay skellti sér út að borða á Eiriks­son Brass­erie þegar hann var staddur á Íslandi í síðustu viku.

Þetta eru þeir þrír réttir sem hann pantaði sér af matseðli Eiriks­son Brass­erie er fram kemur í grein á vef Veintingageirans:

Burrata, sítrónu-gnocci og blóðappelsínusósaurrata
Pizza – Humar „tempura“, engifer, wasabi, agúrka, enokisveppir og kolabrauð
Linguini, steiktur þorskur, kirsuberjatómatar, basil og svartar ólífur

Matseðil Eiriksson Brasserie má sjá hérna.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni