2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Sítrónusmjör

Sítrónusmjör eða lemon curd eins og það heitir upp á enska tungu er búið til úr eggjarauðum, sykri og sítrónusafa.

Það er notað eins og sultur, út á brauð, skonsur og sem fylling í kökur og bökur. Sítrónusmjör er ekki eins sætt og venjulegar sultur því sítrónan gefur því svolítið súrt bragð sem er einstaklega sumarlegt og frískandi.

Við setjum stundum smávegis af þessu skemmtilega hráefni út í þeyttan rjóma og svo er tilvalið að setja dálítinn skammt af því yfir ávexti í skál.

Lestu meira

Annað áhugavert efni