Skál fyrir nýju ári – Fínlegur og fallegur ginkokteill

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þessi fallegi ginkokteill er fremur einfaldur og fljótlegur í undirbúningi en einstaklega bragðgóður. Það er tilvalið að skála í þennan kokteil á nýju ári. 

APPELSÍNA OG TRÖNUBER

2 drykkir

30 ml Cointreau-appelsínulíkjör
60 ml gin
30 ml trönuberjasafi
30 ml límónusafi
appelsínubörkur, til skreytingar

Setjið allt hráefnið í kokteilhristara sem hefur verið fyllt með klaka. Hristið mjög vel
og sigtið í kokteilaglas. Skreytið drykkinn með appelsínuberki.

Gestgjafinn óskar lesendum gleðilegs nýs árs.

Umsjón / Folda Guðlaugsdóttir
Stílisti / Hanna Ingibjörg
Mynd / Hákon Davíð

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Eina fagtímaritið um mat og vín á Íslandi

Gestgjafinn

Tryggðu þér áskrift á 1.790 kr. á mánuði eða kauptu stakt blað á 1.890 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -