• Orðrómur

Slippbarinn besti kokteilabarinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Slippbarinn var valinn besti kokteilabarinn á Íslandi á verðlaunahátíð Bartenders’ Choice Awards um síðustu helgi á Grand Hótel í Stokkhólmi, Svíþjóð.

Slippbarinn var valinn besti kokteilabarinn á Íslandi ásamt því að fá viðurkenningu fyrir besta kokteilaseðilinn hér á landi.

Fjallkonan fékk viðurkenningu fyrir að vera besti nýi kokteilbarinn. Besti veitingastaðurinn var Matbar og besta andúmsloftið er á Veður samkvæmt niðurstöðu dómnefndar.

- Auglýsing -

Jónas Heiðarr á Jungle fékk viðurkenningu sem besti barþjónn Íslands.

Bartenders’ Choice Awards verðlaunin voru sett á laggirnar árið 2010. Þar eru barir og barþjónar á norðurlöndunum verðlaunuð en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland er með.

Allar niðurstöður dómnefndar Bartenders’ Choice Awards má sjá á vef þeirra.

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Frábær föstudagskokteill með ástaraldin og vanillu

Þegar kemur að kokteilum er gaman að prófa að bregða aðeins út af vananum og breyta einhverju...

Sturlaðir smáréttir og kokteilar – Áramótapartíið er í Gestgjafanum

Ljúffengir smáréttir og fallegir kokteilar fullkomna áramótateitið. Þessi áramót verða klárlega með breyttu sniði en ljúffengur matur...

Bestu uppskriftir ársins 2020 – samantekt sem sælkerar bíða spenntir eftir

„Best off“-blaðið okkar er komið út! Þetta er blað sem margir sælkerar bíða spenntir eftir en í...

Kokteilar í saumaklúbbinn

Þessa dagana, á tímum COVID og samkomutakmarkana, þarf ekki að fara að heiman til að hafa gaman...

Svalaðu þorstanum eins og ráðherra

Umtalaður hittingur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og vinkvenna hennar, hefur verið í brennidepli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -