Svona skerðu gulrætur – sjáðu myndbandið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert lítið kennslumyndband um hvernig er hægt að skera gulrætur á mismunandi vegu á faglegan máta.

 

 

Hér eru nokkrar frábærar uppskriftir sem innihalda gulrætur fyrir þá sem eru ólmir í að læra handtökin og vilja skella sér beint í skurðinn og eldamennskuna.

Marokkóskt lambagúllas

Guðdómlegur grænmetisréttur 

Coq au vin blanc

Gómsætar kjúklingabringur á pönnu

Heill chili-aldin kjúklingur með saffranhrísgrjónum

Sumarlegt salat með gulrótum

Matarmikil minestrone súpa

Upphafsmynd/Ernir Eyjólfsson

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -