- Auglýsing -
Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert lítið kennslumyndband um hvernig er hægt að skera gulrætur á mismunandi vegu á faglegan máta.
Hér eru nokkrar frábærar uppskriftir sem innihalda gulrætur fyrir þá sem eru ólmir í að læra handtökin og vilja skella sér beint í skurðinn og eldamennskuna.
Gómsætar kjúklingabringur á pönnu
Heill chili-aldin kjúklingur með saffranhrísgrjónum
Upphafsmynd/Ernir Eyjólfsson