• Orðrómur

„Þetta er svona kósí fullorðinsbar“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Á dögunum var þessi áhugaverði staður, Vínstúkan tíu sopar, við Laugaveg 27 opnaður þar sem kaffihúsið 10 dropar stóð lengi. Það eru þeir Ragnar Eiríksson, Ólafur Örn Ólafsson og Bragi Skaftason sem standa að staðnum.

Strákarnir sáu alfarið sjálfir um breytingar á staðnum sem koma einstaklega vel út en upprunalegar innréttingar fengu á sig ljósari lit og nýtt gólfefni var sett. Andrúmsloftið er afslappað og óþvingað og nær það jafnt yfir matargerðina og rýmið. Staðurinn bíður upp á árstíðabundinn matseðil sem getur því breyst frá degi til dags.

Andrúmsloftið er afslappað og óþvingað.

„Þetta er svona kósí fullorðinsbar, við erum með fáar dýrar vínflöskur en flest vínin eru á góðu og svipuðu verði,“ segir Ragnar.

- Auglýsing -

Lestu meira um þennan nýja og áhugaverða stað og sjáðu fleiri myndir í 7. tölublaði Gestgjafans.

Tryggðu þér áskrift að Gestgjafanum í vefverslun

Myndir / Unnur Magna

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nauta-carpaccio og vínin sem passa með

Í nýjasta Gestgjafanum segja þeir Örn Erlingsson matreiðslumaður og Grétar Matthíasson, matreiðslu- og framreiðslumaður, lesendum frá Facebook-hópnum Þarf alltaf...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -