Geggjað granólabrauð að hætti Tobbu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Matargyðjan Tobba Marinós deilir með okkur uppskrift að granólabrauði sem hún segir að sé tryllt gott. Uppskriftin er frá Guðfinnu, samstarfskonu hennar hjá Náttúrulega gott, granólagerð Tobbu og mömmu hennar.

 

4 dl granóla
2 dl tröllahafrar
4 dl hveiti
1 dl döðlur
1/2 dl hunang (má sleppa)
2 tsk matarsódi
1 tsk salt
1/2 líter ab mjólk

Sett í tvö lítil sílikon form (fæst í bónus)
Strá dass af granóla ofaná
Bakað í 40mín á 190 gráðum!

Brauðið góða

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri

Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir...