2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Glæsileg uppskeruhandbók Gestgjafans

Nýjasta tölublað Gestgjafans er eins konar uppskeruhandbók úr nýjum og eldri uppskriftum.

 

Nýtt og spennandi tölublað Gestgjafans kemur í verslanir á morgun, fimmtudag. Nú líður senn að uppskerutímanum og í tilefni þess er nýja blaðið eins konar uppskeruhandbók úr nýjum og eldri uppskriftum sem koma að gagni þegar nýta á náttúruna til hins ýtrasta.

Góð ráð og fróðleikur um berja- og grænmetisuppskeruna, uppskriftir að nokkrum dásamlegum bláberjaréttum og uppskriftir að margvíslegum salötum og salatsósum við allra
hæfi. Þetta eru fá dæmi um það sem er að finna í blaðinu.

Uppskrift að þessum æðislegu bláberjaskonsum er að finna í nýja blaðinu. Mynd / Unnur Magna

AUGLÝSING


Blaðið kemur í takmörkuðu upplagi og verður selt í völdum verslunum. Myndina á forsíðu tók Unnur Magna.

Þess má geta að sumarafslátturinn er enn í fullum gangi, 20% afsláttur af öllum áskriftum.

Tryggðu þér áskrift að Gestgjafanum í vefverslun

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum