• Orðrómur

Veganmatur í aðalhlutverki á Óskarsverðlaunahátíðinni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Veganmatur verður í aðalhlutverki á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram þann 9. febrúar.

Óskarsakademían hefur greint frá því að markmið akademíunnar sé að draga úr kolefnisfótspori og fara umhverfisvænar leiðir.

Ekki verður boðið upp á mat á meðan á sjálfri hátíðinni stendur en áður en hátíðin hefst verður gestum boðið upp á veganmat.

- Auglýsing -

Í eftirpartýinu sem akademían heldur árlega verður þá boðið upp á fjölbreyttan mat en um 70% matarins verður vegan er fram kemur í frétt Independent.

Þess má geta að á mánudaginn var öllum þeim sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna boðið í hádegisverð, þar var veganmatur á boðstólnum.

Sjá einnig: Fylgja fordæmi Golden Globe og bjóða upp á veganmat á Critics Choice Awards

- Auglýsing -

Sjá einnig: Bara veganmatur á boðstólnum á Golden Globes

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -