Veitingastaðurinn Essensia heyrir sögunni til

Ítalska staðnum Essensia hefur verið lokað.

Veitingastaðnum Essensia hefur verið lokað. Þetta kemur fram í frétt Vísis. Þar staðfestir kokkurinn Hákon Már Örvarsson sem rak staðinn að staðnum hafi nýverið verið lokað vegna þess að reksturinn hafði verið „þröngur.“

Essensia var opnaður í ágúst 2016 á Hverfisgötu 6. Þar var ítalskur matur í aðalhlutverki.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni