1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Vegabréf mannsins fannst skammt frá

Las Palmas
Las Palmas á KanaríEr einn vinsælasti ferðmannastaður Kanarí.
Mynd: Allard One/Shutterstock

Lögreglan á Spáni hefur hafið rannsókn eftir að lík manns fannst við Avenida Marítima nærri Triana-hverfinu í Las Palmas de Gran Canaria á fimmtudag

Samkvæmt dagblaðinu La Provincia fann lögreglumaður líkið um kl. 17:30, eftir að hann varð var við sterkan lykt sem kom frá svokölluðum tetrablocks, sem eru stórir steinsteyptir hafnarvarnarkubbar, sem raða sér meðfram sjóvarnargarðinum þegar hann gekk þar fram hjá.

Við nánari skoðun tók lögreglumaðurinn eftir blóðslettum á milli steinanna og fann síðar vegabréf í nágrenninu. Þegar hann leit nánar milli kubbanna fann hann lík mannsins.

Lögreglusveitir komu fljótt á vettvang og staðfestu að þar væri lík, sem virtist hafa verið fast á milli steinanna í nokkra daga. Lögreglan lokaði hægri akrein norðurmegin á GC-1 hraðbrautinni til að tryggja að viðbragðsaðilar gætu unnið á öruggan og skilvirkan hátt.

Slökkviliðsmenn frá Las Palmas sáu um að ná líkamsleifunum, sem hafa verið fluttar til Réttarmeina- og réttarlæknisstofnunarinnar til krufningar.

Samkvæmt fregnum bar líkið merki um ofbeldi og hefur ekkert verið útilokað að svo stöddu. Morðdeild lögreglunnar hefur tekið við rannsókninni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

Loka auglýsingu