1
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

2
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

3
Fólk

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti

4
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

5
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

6
Fólk

Höllin á Sjafnargötu sett á sölu

7
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

8
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

9
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

10
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Til baka

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

„Hvergi í heiminum eru fleiri rithöfundar fangelsaðir en í Kína“

Jón Gnarr þingmaður
Jón GnarrJón vekur athygli á slæma stöðu skoðanafrelsis í Kína
Mynd: Skjáskot

„Hvergi í heiminum eru fleiri rithöfundar fangelsaðir en í Kína,“ segir Jón Gnarr í færslu á Facebook þar sem hann hvetur forseta Íslands til að beita sér fyrir tjáningarfrelsi í heimsókn sinni til Kína. Hann bendir á að nú sitji yfir 100 skáld í fangelsum víðsvegar um Kína, einungis fyrir að hafa skrifað eða tjáð skoðanir sem stjórnvöldum eru ekki að skapi.

Jón rifjar einnig upp þegar hann var borgarstjóri Reykjavíkur og afhenti fulltrúa kínverskra stjórnvalda bréf þar sem farið var fram á að ljóðskáldið Liu Xiaobo yrði leyst úr haldi. Bréfið var byggt á kröfu Alþjóðasamtaka rithöfunda. Nokkrum mánuðum síðar hlaut Liu Friðarverðlaun Nóbels en lést árið 2017 í haldi kínverskra yfirvalda.

„Sem bókmenntaþjóð höfum við ríka skyldu við tjáningarfrelsið. Reykjavík er Bókmenntaborg UNESCO,“ segir Jón og leggur áherslu á að Íslendingar verði að nýta þann vettvang sem þeir hafa. Hann bætir við að það væri „magnað“ ef Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, myndi vekja máls á stöðu fangelsaðra rithöfunda í Kína í væntanlegri opinberri heimsókn sinni til landsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk
Heimur

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk

Maðurinn þóttist vera lögreglumaður
Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana
Heimur

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá
Minning

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá

Breytti nafni sínu í Silfurregn
Viðtal
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

Bubbi sýnir á sér mjúka hlið í kvenmannsbuxum
Myndir
Fólk

Bubbi sýnir á sér mjúka hlið í kvenmannsbuxum

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels
Heimur

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti
Fólk

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn
Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Stefán G. Jónsson er látinn
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Jóhann Páll Jóhannsson ráðherra gagnrýndur fyrir hvítþvott
Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Loka auglýsingu